Sendibílaleiga
Þarftu sendibíl í stuttan tíma eða heilan dag? Hjá Go Leigu býðst þér sendibílaleiga þar sem þú getur bókað sendibíl í 4, 6, 12 eða 24 tíma, allt eftir því hvað hentar þér best. Við leggjum áherslu á þægindi, góða þjónustu og áreiðanlega bíla sem gera verkefnið einfalt og þægilegt. Fylltu út formið hér að neðan til að bóka sendibílinn þinn.

Renault Master Sendibíll
Rúmmál farangursrýmis er frá 10,0 m³ og sendibíllinn er um 3,35 metrar á lengd, 1,65 metrar á breidd og 1,80 metrar á hæð
Verð fyrir sendibílaleigu
| Lengd leigu | 4 tímar | 6 tímar | 12 tímar | 24 tímar |
| Innifaldir km | 50 km | 100 km | 125 km | 150 km |
| Verð | 11.490 kr. | 13.990 kr. | 17.990 kr. | 21.490 kr. |
20 kr. fyrir hvern umfram ekinn km.