Sendibílaleiga

Þarftu sendibíl í stuttan tíma eða heilan dag? Hjá Go Leigu býðst þér sendibílaleiga þar sem þú getur bókað sendibíl í 4, 6, 12 eða 24 tíma, allt eftir því hvað hentar þér best. Við leggjum áherslu á þægindi, góða þjónustu og áreiðanlega bíla sem gera verkefnið einfalt og þægilegt. Fylltu út formið hér að neðan til að bóka sendibílinn þinn.

White Renault van with 'GO leiga' branding.

Renault Master Sendibíll

Rúmmál farangursrýmis er frá 10,0 m³ og sendibíllinn er um 3,35 metrar á lengd, 1,65 metrar á breidd og 1,80 metrar á hæð

Verð fyrir sendibílaleigu

Lengd leigu4 tímar6 tímar12 tímar24 tímar
Innifaldir km50 km100 km125 km150 km
Verð11.490 kr.13.990 kr.17.990 kr.21.490 kr.

20 kr. fyrir hvern umfram ekinn km.

Upplýsingar um leigu
dd
mm
yyyy
Upplýsingar um leigjanda
Athugasemdir