Skráning kílómetrastöðu

Frá ársbyrjun 2024 greiða rafmagns, tengiltvinn og vetnisbílar kílómetragjald mánaðarlega eftir fjölda ekinna kílómetra. Rafmagns og vetnisbílar greiða 6 krónur á km og tengiltvinnbílar 2 krónur á km. Í lok árs 2025 tekur kílómetragjald einnig við af bensín og dísilgjöldum, þar greiða fólksbílar og bílar undir 3,5 tonn 6,7 krónur á km. Hér skráir þú kílómetrastöðu.